WelcomeSmile Hotels in Iceland AkureyriGoodday! CityIndexTravel Logo
Map of Akureyri
Search for: Match for:
Search for hotels on a map  Search for Hotels on a Map

Hotels in Akureyri Iceland

Accommodation discount rates offered at hotels with online booking.

Lodging Accommodation in Akureyri Iceland   Home : Iceland : Akureyri  


Results 1 - 11 of 11

  1. Hotel Akureyri Details
    Akureyri:
    Hafnarstræti 67
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    This hotel is on Akureyri’s main street, Hafnarstraeti, less than 1.2 miles from Akureyri Airport. It offers en-suite guest rooms, free parking and views of the Eyjafjörður fjord. Husavík is 55.9 miles away. All guest rooms at Hotel Akureyri feature a 40-inch flat-screen TV and a minibar. WiFi is free. The continental breakfast includes homemade options such as freshly baked bread, muesli and skyr yogurt. In the evening, supper features a meal of the day menu. The hotel concierge will gladly provide tips and help arrange activities. shops and restaurants are within a few minutes’ walk of the hotel. Akureyri Church is just a 6-minute walk from Hotel Akureyri, while Hof Cultural and Conference Centre is a 10-minute walk away. Lake Mývatn is less than a 1-hour drive away.
    Þetta hótel er staðsett í Hafnarstræti á Akureyri, í innan við 2 km fjarlægð frá Akureyrarflugvelli. Það býður upp á herbergi með sérbaðherbergi, ókeypis bílastæði og útsýni yfir Eyjafjörð. Húsavík er í 90 km fjarlægð.Öll herbergin á Hotel Akureyri eru með 40 flatskjá og minibar. WiFi er ókeypis. Létti morgunverðurinn innifelur heimabakaðar vörur, svo sem nýbakað brauð, múslí og skyr. Kvöldverðurinn er máltíð af matseðli dagsins. Starfsfólk alhliða móttökuþjónustu hótelsins mun með ánægju gefa ráðleggingar og aðstoða við að skipuleggja afþreyingu. Það eru verslanir og veitingastaðir í nokkurra mínútna göngufjarlægð frá hótelinu. Akureyrarkirkja er í aðeins 6 mínútna göngufjarlægð frá Hotel Akureyri en ráðstefnu- og menningarhúsið Hof er í 10 mínútna göngufjarlægð. Mývatn er í innan við klukkustundar akstursfjarlægð.


  2. Skjaldarvík Guest House Details
    Akureyri:
    Skjaldarvik
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    The family-run Skjaldarvik Guest House enjoys a countryside location in northern Iceland, 3.1 miles from the town of Akureyri. It offers individually decorated rooms with free WiFi access. All rooms at Guest House Skjaldarvik have an in-room wash basin and shared bathroom facilities. Guests can enjoy a refreshing bath in the outdoor hot tub with views of the Eyja Fjord or relax in the library and guest lounge. The property also features farm animals. Horse riding, bicycle rental and buggy tours can be arranged. The on-site restaurant offers a daily menu during May-September based on local ingredients. A buffet breakfast is served every day. Guests can enjoy watching TV with a drink in the bar. Lake Mývatn is located a 1-hour drive away. Akureyri Airport is located 7.5 miles from the guesthouse.
    Hið fjölskyldurekna Skjaldarvík Guesthouse er staðsett í sveit á Norðurlandi, 5 km frá Akureyri. Það býður upp á sérinnréttuð herbergi með ókeypis WiFi.Öll herbergin á Skjaldarvík Guesthouse eru með handlaug og sameiginlega baðherbergisaðstöðu. Gestir geta fengið sér hressandi bað í heita pottinum utandyra, þar sem er útsýni yfir Eyjafjörðinn, eða tekið því rólega á bókasafninu og gestasetustofunni. Gististaðurinn er einnig með búfénað. Hægt er að skipuleggja hestaferðir, reiðhjólaleigu og ferðir á buggy-bílum. Veitingahúsið á staðnum býður upp á daglegan matseðil frá maí til september, þar sem notast er við afurðir af svæðinu. Morgunverðarhlaðborð er framreitt daglega. Gestir geta notið þess að horfa á sjónvarpið með drykk við barinn. Mývatn er í klukkustundar akstursfjarlægð. Akureyrarflugvöllur er í 12 km fjarlægð frá gistihúsinu.


  3. Guesthouse AkurInn Details
    Akureyri:
    Brekkugata 27A
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Featuring original trims from the 1930s, this guest house is situated in Akureyri’s town centre, 350 yards from Glerártorg Shopping Centre. Free WiFi is available. Rooms at Guesthouse AkurInn feature wooden floors and vintage-like furnishings. Bathroom facilities or private or shared. Daily newspapers are available for guests to read during breakfast or while relaxing on AkurInn’s terrace. Popular area activities include a swimming pool 650 yards away, and Hlíðarfjall Ski Resort, a 10-minute drive away. Free parking is available at the guest house for those arriving by car.
    Þetta gistihús er með upprunalegar klæðningar frá 4. áratug síðust aldar en það er staðsett í miðbæ Akureyrar, 300 metra frá verslunarmiðstöðinni Glerártorgi. Ókeypis WiFi er til staðar. Herbergin á Guesthouse AkurInn eru með viðargólf og antíkhúsgögn. Boðið er upp á sérbaðherbergi eða sameiginlega baðherbergisaðstöðu. Dagblöð eru í boði fyrir gesti til að lesa með morgunverðinum eða á meðan slappað er af á verönd AkurInn. Vinsæl afþreying á svæðinu er sundlaug Akureyrar en hún er í 600 metra fjarlægð og skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Ókeypis bílastæði eru í boði á gistihúsinu fyrir þá sem koma á bíl.


  4. Guesthouse Brekkusel Details
    Akureyri:
    Byggdavegur 97
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Set a 10-minute walk from Akureyri town centre, Guesthouse Brekkusel offers free parking and rooms with private or shared bathrooms. The Akureyri Botanical Garden is a 2-minute walk away. Free Wi-Fi is included in all rooms at Brekkusel Guesthouse. Some have a kitchenette with an oven, fridge and coffee maker. All have access to a shared fully equipped kitchen and a common TV lounge. Guests can relax in the hot tub or go hiking in the surroundings. Barbecue facilities are provided on site. A minimarket is located just across the road. Hlidarfjall Ski Centre is 6km away. Jadar Golf Course is a 5-minute drive from the guest house.
    Gistiheimilið Brekkusel er staðsett í 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Akureyrar og býður upp á herbergi með sér- eða sameiginlegu baðherbergi ásamt ókeypis bílastæði. Grasagarður Akureyrar er í 2 mínútna göngufjarlægð.Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði í öllum herbergjum Gistiheimilisins Brekkusel. Sum eru með eldhúskrók með ofni, ísskáp og kaffivél. Öll eru með sameiginlegan aðgang að eldhúsi og sameiginlegri sjónvarpssetustofu. Gestir geta slakað á í heita pottinum eða farið í gönguferðir um nágrennið. Grillaðstaða er í boði á svæðinu. Lítil matvöruverslun er staðsett á móti gistiheimilinu. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er í 6 km fjarlægð. Golfvöllurinn á Jaðri er í 5 mínútna akstursfjarlægð frá gistiheimilinu.


  5. Hafdals Hotel Details
    Akureyri:
    Stekkjarlækur
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Featuring free WiFi, Hafdals Hotel is set in Akureyri. Located around 1.5 miles from Pollurinn, the hotel is also 1.9 miles away from Hof - Cultural Center and Conference Hall. Fjarkinn is 5 miles from the property. At the hotel, all rooms come with a terrace with a sea view. The rooms include a flat-screen TV, and certain rooms at Hafdals Hotel have a mountain view. At the accommodation, rooms have a seating area. A buffet breakfast is served each morning at the property. The nearest airport is Akureyri Airport, 1.2 miles from the property.
    Hafdals Hotel er staðsett á Akureyri, í 2,4 km fjarlægð frá Pollinum, en það er með ókeypis WiFi. Ókeypis einkabílastæði eru á staðnum.Öll herbergin eru með flatskjá. Sum herbergin eru með setusvæði þar sem hægt er að slaka á eftir annasaman dag. Sum herbergin eru með útsýni yfir sjóinn, fjallið eða bæinn. Hárþurrka og ókeypis snyrtivörur eru til staðar, gestum til þæginda. Akureyrarflugvöllur er í 2 km fjarlægð frá gististaðnum.


  6. Hotel Ibudir Apartments Details
    Akureyri:
    Geislagotu 10
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    This central Akureyri, family-run apartment hotel is 230 metres from Akureyri Town Hall Square. It offers free Wi-Fi and modern apartments with a balcony and well-equipped kitchen. A washing machine with dryer is provided at Hotel Ibudir Apartments, as well as a seating area with a sofa bed, flat-screen TV and DVD player. All apartments have a fresh bathroom with a shower and views over the town of Akureyri. Free use of bicycles can be enjoyed at Hotel Ibudir, along with a communal terrace and garden. Within 5 minutes’ walk are a variety of stores, restaurants and bars. Hiking and skiing in Hlídarfjall is 7.5 km away, while a public swimming pool is 900 metres from the property.
    Þetta litla, fjölskyldurekna íbúðahótel er staðsett í miðbæ Akureyrar í 230 metra fjarlægð ráðhústorginu. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi internet og nútímalegar íbúðir með svölum og vel útbúið eldhús.Í boði á Gistiheimilinu Hótel Íbúðir er þvottavél með þurrkara ásamt sætisaðstöðu með svefnsófa, flatskjásjónvarpi og DVD spilara. Allar íbúðirnar eru með baðherbergi með sturtu og útsýni yfir Akureyrarbæ.Ókeypis notkun á reiðhjólum er í boði á gistiheimilinu, ásamt sameiginlegri verönd og garði. Innan 5 mínútna göngufjarlægðar er fjöldi verslana, veitingastaða og bara. Hægt er að fara í gönguferðir eða á skíði í Hlíðarfjalli sem er í 7,5 km fjarlægð, á meðan almenningssundlaugin er í 900 metra fjarlægð frá eigninni.


  7. Hotel Nordurland *** star 3 three stars Details
    Akureyri:
    Geislagata 7
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Conveniently located in the centre of Akureyri, the lively capital of Northern Iceland, is the comfortable Hotel Nordurland. Stay close to many restaurants, shops, cafés and local sights. Nordurland's rooms have hairdryers, coffee and tea sets, radio and satellite TV. There are also non-smoking rooms available. Only a 5-minute walk away is Múlaberg Bistro & Bar at the sister hotel. Nordurland's guests can enjoy a bistro menu at a special rate. Akureyri Airport is located just 1.6 miles from Hotel Nordurland.
    Hið þægilega Hótel Norðurland er hentuglega staðsett í miðbæ Akureyrar, hinni líflegu höfuðborg Norðurlands. Það er nálægt mörgum veitingastöðum, verslunum, kaffihúsum og áhugaverðum stöðum á svæðinu. Herbergi Hótel Norðurlands eru með hárþurrku, kaffi og tesett, útvarp og gervihnattasjónvarp. Einnig er boðið upp á reyklaus herbergi.Það er aðeins í 5 mínútna göngufjarlægð frá Múlaberg Bistro & Bar á systurhóteli. Gestir Hótel Norðurlands geta snætt af bistro-matseðlinum og fengið afslátt. Akureyrarflugvöllur er í aðeins 2,5 km fjarlægð frá Hótel Norðurlandi.


  8. Gista Details
    Akureyri:
    Granufelagsgata 43
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Akureyri town centre and the Hof Cultural and Conference Centre are located within a 5-minute walk of this property. It offers free Wi-Fi and spacious accommodation with a fully equipped kitchen. A flat-screen TV with DVD/CD player is provided in each Gista apartment, as well as a seating area with sofa bed. The kitchen includes an electric cooker, fridge and tea/coffee facilities. All apartments are simply decorated with wooden furnishings. Free laundry facilities are available at Gista, in addition to a garden with BBQ equipment and a children's playground. Guests can also enjoy free ski storage and private parking on site. Lake Mývatn is less than 60 minutes' drive away. A selection of restaurants, cafés and shops are found in the close surroundings.
    Þessi eign er staðsett í 5 mínútna göngufjarlægð frá miðbæ Akureyrar og ráðstefnu- og menningarhúsinu Hofi. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi internet og rúmgóða gistingu með fullbúnu eldhúsi.Í hverri íbúð Gistu er flatskjásjónvarp með DVD/CD spilara ásamt setusvæði með svefnsófa. Í eldhúsinu er að finna rafmagnseldavél, ísskáp og te/kaffi aðstöðu. Allar íbúðirnar eru einfaldlega innréttaðar með viðarhúsgögnum.Ókeypis þvottaþjónusta er í boði á Gistu, að auki við garð með grillaðstöðu og barnaleiksvæði. Gestir geta einnig notið ókeypis skíðageymslunnar og einkabílastæðisins á staðnum. Mývatn er innan 60 mínútna akstursfjarlægðar. Úrval veitingstaða, kaffihúsa og verslana eru að finna í næsta nágrenni.


  9. Hotel Kea **** star 4 four stars Details
    Akureyri:
    Hafnarstraeti 87-89
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    This 4-star hotel is centrally located on Akureyri's pedestrian street, by the Eyjafjördur Fjord. It offers in-room minibars and tea/coffee makers, dry cleaning services and traditional Icelandic cuisine. The bright, airy rooms at Hotel Kea feature wooden floors, satellite TV channels and writing desks. The in-house restaurant specialises in hearty local dishes made from fresh seasonal produce. Kea Hotel also offers an extensive wine list to suit all tastes. A nearby spa and gym offers discounts to guests. Akureyri Airport is 0.9 miles from the hotel, while both Akureyri's Botanical Gardens and Akureyri Church are within a 5 minutes' walk. Another area activity is downhill skiing at Hlidarfjall.
    Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett miðsvæðis við göngugötu Akureyrar. Það er með minibar og te-/kaffiaðstöðu inni á herbergi, fatahreinsun og hefðbundna íslenska matargerð.Björt og rúmgóð herbergin á Hótel Kea eru með viðargólfi, gervihnattasjónvarpi og skrifborði. Veitingastaður hótelsins sérhæfir sig í staðbundnum réttum unnum úr fersku, árstíðabundnu hráefni. Kea hótel býður einnig upp á fjölbreyttan vínseðil sem hentar að smekk allra. Gestir njóta afsláttar hjá heilsulind og líkamsræktarstöð í nágrenninu. Flugvöllur Akureyrar er í 1,5 km fjarlægð frá hótelinu. Skrúðgarður Akureyrar og Akureyrarkirkja eru í 5 mínútna göngufjarlægð. Annað tómstundargaman er meðal annars skíðasvæðið Hlíðarfjall.


  10. Icelandair Hotel Akureyri *** star 3 three stars Details
    Akureyri:
    Thingvallastraeti 23
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Located in Akureyri, this hotel offers fresh rooms with a TV and seating area. Facilities include a restaurant and a lounge bar. Hlídarfjall Ski Resort is 5 km away. All rooms at Icelandair Hotel Akureyri feature modern décor and wooden floors. Tea and coffee facilities are provided in each room. The ground-floor restaurant offers breakfast and lunch, while dinner dishes mix Icelandic and Mediterranean influences. The Lounge Bar features a fireplace, drinks and daily afternoon tea. During winter, Icelandair Akureyri's guests can make use of the heated ski storage room. The hotel offers a 24-hour reception. Akureyri Swimming Pool, with its geothermal hot tubs, is a 2-minute walk away. Jadarsvollur Golf Course is 2.5 km away.
    Hótelið býður upp á frískleg herbergi með sjónvarpi og setusvæði en það er staðsett á Akureyri. Á staðnum er veitingastaður og setustofubar. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er í 5 km fjarlægð.Öll herbergin á Hótel Akureyri eru innréttuð í nútímalegum stíl og eru með parket. Einnig er í boðið upp á te/kaffiaðbúnað í öllum herbergjum. Veitingasturinn að jarðhæðinni býður upp á morgun- og hádegisverð sem og kvöldverð með íslenskum- og Miðjarðarhafsáhrifum. Setustofubarinn er með arinn en þar er boðið upp á drykki og te síðdegis alla daga.Á veturna geta gestir Icelandair Akureyri nýtt sér upphituðu skíðageymsluna. Hótelið býður einnig upp á sólarhringsmóttöku. Sundlaugin á Akureyri er í aðeins 2 mínútna göngufjarlægð en þar er að finna heita potta. Golfvöllurinn á Jaðri er í 2,5 km fjarlægð.


  11. Hotel Edda Akureyri Details
    Akureyri:
    Eyrarlandsvegi 28
    HotelPhoto1 HotelPhoto2 HotelPhoto3 HotelPhoto4
    Located in North Iceland's main town, Akureyri, this budget summer hotel is a short walk from the city centre and the Eyjafjördur Fjord shore. Free parking is offered on site. Hotel Edda Akureyri's rooms have either private or shared bathrooms, and some include a TV. Edda Akureyri?s restaurant offers à la carte and buffet options. The lobby has a small café, and guests can sit out on the terrace in nice weather. The communal lounge has 2 pool tables, a stereo and a piano. Next door to the hotel is a geothermally heated outdoor swimming pool with hot tubs. Akureyri's Botanical Gardens are also found close by, while the pretty Lake Myvatn is a 1-hour drive away. Popular activities in the area include hiking, climbing and whale watching.
    Þetta lággjaldasumarhótel er staðsett á Akureyri, í stuttri göngufjarlægð frá miðbænum og strönd Eyjafjarðar. Ókeypis bílastæði er í boði á staðnum. Herbergin á Hotel Edda Akureyri eru annaðhvort með sameiginleg baðherbergi eða sérbaðherbergi og sum innifela sjónvarp. Veitingastaður Edda Akureyri býður upp á hlaðborð. Í móttökunni er lítið kaffihús og gestir geta setið úti á veröndinni í góðu veðri. Setustofan er með 2 billjarðborð, hljómflutningstæki og píanó. Við hliðina á hótelinu er útisundlaug með heitum pottum. Lystigarðurinn á Akureyri er í nágrenninu og hið fallega Mývatn er í 1 klukkustundar akstursfjarlægð. Vinsælar tómstundir á svæðinu innifela gönguferðir, klifur og hvalaskoðun.





Contact Email or Form
Disclaimer & Copyright     Privacy Policy
Copyright © 1998-2024 Rang Ltd