This 4-star hotel is centrally located on Akureyri's pedestrian street, by the Eyjafjördur Fjord. It offers in-room minibars and tea/coffee makers, dry cleaning services and traditional Icelandic cuisine. The bright, airy rooms at Hotel Kea feature wooden floors, satellite TV channels and writing desks. The in-house restaurant specialises in hearty local dishes made from fresh seasonal produce. Kea Hotel also offers an extensive wine list to suit all tastes. A nearby spa and gym offers discounts to guests. Akureyri Airport is 0.9 miles from the hotel, while both Akureyri's Botanical Gardens and Akureyri Church are within a 5 minutes' walk. Another area activity is downhill skiing at Hlidarfjall.
Þetta 4-stjörnu hótel er staðsett miðsvæðis við göngugötu Akureyrar. Það er með minibar og te-/kaffiaðstöðu inni á herbergi, fatahreinsun og hefðbundna íslenska matargerð.Björt og rúmgóð herbergin á Hótel Kea eru með viðargólfi, gervihnattasjónvarpi og skrifborði. Veitingastaður hótelsins sérhæfir sig í staðbundnum réttum unnum úr fersku, árstíðabundnu hráefni. Kea hótel býður einnig upp á fjölbreyttan vínseðil sem hentar að smekk allra. Gestir njóta afsláttar hjá heilsulind og líkamsræktarstöð í nágrenninu. Flugvöllur Akureyrar er í 1,5 km fjarlægð frá hótelinu. Skrúðgarður Akureyrar og Akureyrarkirkja eru í 5 mínútna göngufjarlægð. Annað tómstundargaman er meðal annars skíðasvæðið Hlíðarfjall.