This stylish hotel is 1.2 miles from Reykjavik city centre and its largest outdoor swimming pool, Laugardalslaug. It offers a free shuttle bus to the city 3 times a day. Grand Hotel Reykjavik’s spacious rooms have satellite TV, tea/coffee facilities and a small fridge. Some rooms offer views of the city or Atlantic Ocean. Leisure options at Grand Hotel include a spa and fitness centre. Guests can relax in the sauna or work out in the gym. Free WiFi is available throughout. Staff can recommend attractions such as the 83 feet high Perlan dome, which has a popular viewing deck. Grand Restaurant offers fresh Icelandic seafood and international dishes.
Þetta nýtískulega hótel er staðsett í 2 km fjarlægð frá miðbæ Reykjavíkur og Laugardalslauginni. Það býður upp á ókeypis ferðir í miðbæinn 3 sinnum á dag. Rúmgóð herbergin á Grand Hótel Reykjavík eru með gervihnattasjónvarp, te/kaffiaðstöðu og lítinn ísskáp. Sum herbergin bjóða upp á borgar- eða sjávarútsýni. Afþreyingarmöguleikar á Grand Hotel fela í sér heilsulind og líkamsræktaraðstöðu. Hægt er að taka því rólega í gufubaði eða stunda líkamsþjálfun í líkamsræktaraðstöðunni. Ókeypis Wi-Fi Internet er í boði hvarvetna. Starfsfólkið getur mælt með áhugaverðum stöðum á borð við Perluna þar sem finna má vinsælan útsýnispall. Grand Restaurant býður upp á ferskt íslenskt sjávarfang og alþjóðlega rétti.